Ég hef verið að spá í þessu og spyrjast fyrir um þetta mál seinustu daga.
En þannig er mál með vexti að ég er algjörlega uppiskroppa yfir því hvað ég á að gefa foreldrum mínum í jólagjöf.
Þið megið endilega deilið visku ykkar og gefið mér hugmyndir :)
íísshhh