Þó að framtíðin sé ákveðin þá þýðir það ekki að þú hafir engann frjálsan vilja. Nú hef ég einungis menntaskólamenntun í eðlis- og efnafræði og verulega takmarkaðann skilning á skammteðlisfræði, en ekkert random getur gerst, er það, við eindir alheimsins? Eftir big-bang(sem ég gef mér að sé sú kenning sem enn er við lýði(rangt?)) þá gerist ekkert random, svo það eina sem að kemur í veg fyrir að við vitum hvað gerist í framtíðinni er takmörkuð vitneskja okkar á öllum eindum og kröftum...