Mig langar að vita hvernig lögreglan tekur því þegar einhver segir nei við að leyfa henni að leita í bílnum sínum.

Hefur einhver lent í því ?


..og ykkar skoðun á - http://helgihg.blog.is/blog/helgihg/entry/496314/

Bætt við 29. nóvember 2009 - 04:43
ég meina, er réttlætanlegt að þegar maður nýtir rétt sinn til einkalífs með því að hleypa henni ekki í bílinn sinn, að hún gruni mann frekar um eitthvað ólöglegt.