verð nú bara að segja að þegar þú kaupir merkjavöru tölvu þá ertu að kaupa þjónustu, þjónustu sem ekkert endilega allir koma til með að nota. eftir mína reinslu af dell fartölvu kemur ekki til mála að kaupa ódýra ferðatölvu frá acer eða eitthvað, nei, bara dell, apple, ibm eða álíka stórt batterí til að vera 100% viss um að ég fái þjónstu við fartölvuna, þar sem að fartölvur eru ekki eitthvað sem maður er að fara að gera við án nokkurrar kunnáttu. hinsvegar myndi ég alldrei kaupa mér...