uhh…þú þarft ekki að klára fleyri áfanga nema að þú takir einfaldlega færri eininga áfanga, flestir áfangar í framhaldsskólum gefa þrjár einingar til stúdents, margir valáfangar gefa tvær og nokkrir eina. til að fá stúdent þarft þú 140 einingar, allveg sama þó þú sért lesblindur eða ekki, svartur eða hvítur, stuttur eða langur, strákur eða stelpa. en já, ef þú kýst að taka alla áfanga sem þú getur í hægferð (sem mjög fáir gera) þá þarftu jú að taka fleyri áfanga þar sem þeir gefa færri...