málið er að þetta er stýrislásinn, þegar stýrið er læst þá getur þú bara snúið því í aðra áttina frá lásnum, snúðu því allveg eins og þú getur (ekki langt) á þann veginn og þá ætti lykillinn að snúast, ef ekki, prufaðu þá að nota kveikjara til að hita lykilinn því að svissinn gæti verið frosinn (ég hef lennt í því, kveikjari og brennandi wd40 virkaði vel)