Jæja, núna ætla ég að láta verða að því sem menn hafa verið að biðja um og halda bannerakeppni hérna. Svo hér eru reglurnar:

1. myndin á að vera 245x54 pixlar að stærð.

2. senda bannerinn í myndakubbinn undir heitiniu “notandi-nafn banners”

3. hafið bannerinn í .gif formi

4. /jeppar á EKKI að vera á myndinni, það kemur sjálfkrafa fyrir neðan.


með von um einhverja þáttöku;


Fugl
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“