Af kannski nútíma leikurum já, en hann á langt í land með að verða settur á stall með Laurence Olivier, Jack Nicholson, Marlon Brando, Al Pacino og Peter O'Toole svo nokkrir séu nefndir.
Til þess þarf hann einfaldlega meiri reynslu og þarf að sýna það og sanna að þetta tímabil í lífi hans er engin tilviljun. Hann hefur átt góð 10 ár í bransanum, þessir leikarar sem ég taldi hér upp að ofan hafa átt eða áttu 35-50 góð ár í bransanum.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.