mér finnst fyndið að lesa þetta þegar vinir mínir, hin miklu borgarbörn, heyra minnst á að keyra úti á þjóðvegum fá þeir hroll, halda að það sé svo erfitt, ég reyndar er svo spes að ég nenni aldrei að keyra í bænum í umferð, ef ég ætla að vera að rúnta á þeim tíma fer ég bara á þingvelli eða eitthvað. en já, ökukennarinn talaði einmitt um þetta að þeir sem byggju í sveitunum væru mikið að fara á móti umferð þar sem tvær akreinar eru í sömu stefnu. en þetta er svo sem lítið mál að læra, farðu...