Lögin sem voru svo umtöluð hafa verið samþykkt, þó með einhverjum breytingum, t.d. verður engin takmörkun á því hvenær ungir ökumenn mega keyra og með hvað marga farþega.

Getið lesið breytinguna hérna: http://www.althingi.is/altext/133/s/1381.html