Vantar smá álit.
Hver á réttinn?
Bifreið 1 er ekið í ytri hring á hringtorgi þar sem eru tvær akgreinar til að beygja af torginu. Bifreið 1 bremsar til að skera þá sem beygja frá innri hringnum. (til að halda áfram ytri hringin að næstu afreyn.) Gefur ekki stefnuljós. Við þetta ekur bifreið 2 aftan á bifreið 1.

Er bifreið 1 ekki skildug samkvæmt umferðalögum að gefa stenuljós??