Ég var að skipta um bremsuklossa og borða í ford explorer 93, og er hann með ABS kerfi.
En þegar ég var búinn að lofttæma úr kerfinu eins og maður gerir við til að mynda gamla toyota druslu, að þegar ég setti í gang, fór pedallinn alveg í botn, og voru bara hægur.
Mér datt í hug að maður þyrfti að keyra einkverja km og bremsa reglulega til að þetta jafnaði sig, en ekkert gengur.
Er einkver með ráð fyrir þessu??? Hvað er ég að gera vitlaust
Með kveðju…