ég þarf að leiðrétta þig aðeins, bíllinn var aldrei með stafina GPV, þessi bíll var framleiddur bæði af Willys, undir heitinu MP, og af Ford undir nafninu GPW. ef menn hafa einhvern áhuga á sögu bílsins bæði hér og erlendis skrifaði ég grein fyrir svolitlu síðan um hann og er hún á eftirfarandi slóð http://www.hugi.is/jeppar/articles.php?page=view&contentId=2027831 ég veit að hún er illa upp sett, mæli með að þið afritið hana inn í word svo að það sé þægilegra að lesa hana Bætt við 4. ágúst...