núna tekur þú orð mín úr samhengi, ég verð að viðurkenna að ég keyri ekki alltaf á löglegum hraða, en yfirleitt fer ég ekki langt yfir hann, oftast bara 5-10 km hraðar en lögreglumenn og sjúkraflutningamenn eru sérþjálfaðir í þessum akstri og eru í, eins og þú segir, forgangsakstri sem að gefur þeim réttindi að fara upp að 180 km/klst, það eru hraðatakmörkin, þó svo að vinnureglur lögreglunnar séu að fara ekki yfir 150 km/klst nema í mjög sérstökum tilfellum. svo að lögreglan er ekkert að...