Mjög fróðlegar umræður. Ég þekki aðeins til í dönsku menntakerfi og þá er til svo kallað SU, sem er á dönskunni: SU, Statens Uddannelsesstøtte er den økonomiske hjælp, den danske stat giver personer over 18, der tager en uddannelse.eða svona nokkuð beint þýtt. SU er fjárhagsstuðningur sem danska ríkið veitir fólki yfir 18 ára aldri sem fer að mennta sig. Nú þekki ég ekki hvað þetta heitir í Svíþjóð en það er það sama. Er núna í námi og þurfti að borga 31.000 fyrir önnina. Veit að þetta er...