Bara að pæla, þurfa tölvur endilega að vera Windows Vista Compatible til að hægt sé að uppfæra tölvuna eða? Ég er með Toshiba Satellite fartölvu með 100gb harðan disk, 1024 mb ram, 2,00 ghz örgjafi og ATI Radeon skjákort eitthvert. En tölvan var keypt um haust 2005 og ekkert stendur um hvort hún sé tilbúin fyrir Vista eða ekki. Þarf ég að gera eitthvað ákveðið svo ég “geti” uppfært hana eða hvað? :P