Fengið af vef Iðnskólans í Reykjavík: http://www.ir.is/1.3.svid.php?id=2 Byggingasvið Á byggingasviði Iðnskólans í Reykjavík eru fimm verknámsbrautir. Námið hefst á sameiginlegu einnar annar grunnnámi fyrir allar greinar í byggingaiðnaði. Eftir það skiptist námið í fimm brautir: Húsasmíði, þar vinna nemendur alls konar smíðaverkefni og ljúka skólanámi með smíði sumarhúss. Húsgagnasmíði, þar er mikil áhersla á hönnun og efnisfræði og nemendur vinna lokaverkefni, t.d. stóla eða skápa, sem þeir...