Tekið af vef IFR.http://www.ifr.is/page1/page5/bogf.html Bogfimi Bogfimi hefur verið stunduð innan ÍFR frá því að félagið hóf starfsemi sína. Þetta er eina íþróttafélagið í Reykjavík sem stundar þessa grein. Bæði ófatlað fólk og fatlað stundar þessa grein hjá félaginu. Greinin er bæði stunduð innanhúss og utanhúss hér á landi. Innhúss er skotið af 18 metra færi. Í utanhúss keppni er hinsvegar skotið af 30, 50, 70 og 90 metra færi. Lítill völlur er við íþróttahús félagsins fyrir styttri...