Humm svo er líka til eitt sem heitir að slaka á. Þú getur tekið þér 5-10 min á hverjum degi og slakað á öllum vöðvum líkamans. Og þú þarft að gera hviðarholtsöndun (anda alveg niður í maga). Og þegar þú andar frá þér áttu að hugsa/segja töluna fimmmmmm og einblýna á emmin.