SEPULTURA diska gagrýni. góðan og blessaðan daginn eða gott kvöld!
ég ætla hér að gagnrína góða diska eða að mínu mati.



SEPULTURA-ROOFBACK

þessi diskur með sepultura er meðal harðari diskum þeirra og að mínu mati einn af bestu.

fyrsta lagið COME BACK ALIVE byrjar með einhverju suði og látum
og á 40 sekúndunni byrjar byrjar mjög hevy og þungur taktur og síðan hraðast hann mjög og síðan byrjar söngvarinn að öskra.
(einkun,7)

annað lagið GODLESS.það byrjar einhver smá taktur en síðan strax kemur mjög hevy taktur ekkert hraður eða neitt þannig bara mjög töff lag og öskrið ágætt og gítarleikurinn fínn (mjög hevy).
(einkun,8)

þriðja lagið APES OF GOD.Byrjar með töff intro og síðan verður hevy taktur og þungur gítarhljómur og öskur eitthvað sem allir eiga að fíla.það vill svo skemmtilega til að sepultura byrjuðu á því að vera hevy á roots (sennilega út af korn)og þeir hafa haldist þannig síðan en samt hafa þeir alltaf við haldið trash metalinum.

4 lagið MORE OF THE SAME.Frekar hevy og þungt ekkert það merkilegt lag en ágætt.

5 lagið byrjar cool en er síðan la la það sem eftir er.en endirinn er cool.

6-7 ekkert sérstök bara svona dæmigerð nu metal lög.

8 lagið MIND WAR byrjar mjög hratt og voða cool taktur og gítarrytmi.bara hellvíti gott lag.
(einkun 7,5)

9 lagið LEECH mjög svipað MIND WAR LAGINU og hellvíti gott líka og þar er gítar sóló sem er + hjá mér.
(einkun 7,5)

10 lagið THE RIFT byrjar MJÖG COOL.og verður síðan meðal hraður taktur og hraðari seinna í laginu.Mjög töff lag og þar er líka gítar sóló,
(einkun 8,5)

11 lagið BOTTOMED OUT byrjar mjög rólega og er rólegt alan tíman.
Flottur gítar sóló í endanum sem bjargar laginu mikið.
(einkun 5,5)
12 lagið ACTIVIST byrjar hratt og hressilega svona einhvern trash metal.mjög töff lag (einkun 8,5)

CHAOS A.D.

1 lagið REFUSE/RESIST byrjar með soldið asnalegum takti en verður síðan GEÐVEIKT.snilldar lag meðal hratt en verður hratt í endanum og það verður sóló.eintóm snilld.(einkun 8,5)

2 lagið TERRITORY byrjar með snilldar trommu takti igors cavalera og er trommutakturinn geðveikur allt lagið og ekki síður laglínan.síðan stendur upp úr geðveikur sóló í endanum.
(einkun 9)

3 lagið SLAVE NEW WORLD byrjar cool og er allveg fínt og hevy.
fínasta lag kannski ekki besta samt.(einkun 7,5)

4lagið AMEN byrjar cool og er mjög cool lag.soldið hægara en hin en samt hevy og cool.einkun 7,5

5lagið KAIOWAS þetta er snilldar lag með klassískum gítörum og smá trommu takti.mjög svalt hjá þeim þetta lag.maður getur einhvernvegin alltaf hlustað á þetta.einkun 8,5.

6lagið PROPAGANDA byrjar cool.er hratt allan tíman og hart.cool sóló hjá kisser og all í góðu .einkun 8.

7.BIOTECH IS GODZILLA mjög hratt og trash.allveg töff og svalt.
Einkun 7,5

8 NOMAD byrjar með einhverju gítarsleggi og síðan byrjar þungur metall og ekkert það hraður en samt töff. Þetta er mjög hevy og svalt. Einkun 7,5

9 WE WHO ARE NOT AS OTHERS.byrjar með metal rythma og síðan kemur einhver taktur og klassískur gítar og aftur metal.frekar hægt lag en samt töff.
Einkun 7.

10.MANIFFEST.byrjar tempo og verður síðan hevy og svalt.
Verður síðan hart og hressandi.og síðan sínir kisser sinn fallega gítarsóló.
Einkun 7,5

11.THE HUNT.ekkert það töff lag.frekar slapt að mínu mati.
Einkun 5.

12. CLENCHED FIST .byrjar með einhverju suði og rugli og verður síðan eitthvað
metal og stuð en er ekkert það sérstakt. Einkun 6,5.







ROOTS


1.ROOTS BLODDY ROOTS.Snilldar lag geðveikt!!Mjög hevy og soldið í nu metal en ekki neikvætt samt.bara snilld snilld!!Einkun 10.

2.ATTITUDE.Byrjar með einhverjum skrítnum effect og síðan einhverjar echo trommur og læti.og síðan verður hevy og svalur taktur.snilldar lag en bara of lengi að byrja.en samt mjög svalt lag.einkun 9,5.

3 CUT-THROAT.Byrjar frekar nu metal með svona effect og læti og hægum takt.
Frekar hægur taktur allt lagið nema smá í millitíðinni.töff lag en ekkert geðveikt.
Einkun 7,5

4 RATAMAHATTA.Byrjar með einhverjum indjána söng mjög cool og síðan byrjar
svona trash metal og það er sungið og öskrað á Portúgölsku.Einn galli við lagið það
það er eiginlega alltaf allveg eins allan tíman.Einkun 6.

5.BREED APARAT.Byrjar frekar cool og svalur trommutaktur.Síðan byrjar harður metal gítar og meðal hraður taktur.Ekkert sérstakt lag að mínu mati en síðan verður svalur trommu sóló hjá Igor í miðju laginu sem er frekar svalt.Og síðan endar það frekar slapt eitthvað suð og rugl.einkun 6,5

6.STRAIGHTHATE.Byrjar frekar nu metal lega og með suði og rugli.Og síðan verður smá hevy en aldrei nógu geðveikt og er allt of lagnt.
Einkun 6,5.

7.SPIT.Byrjar cool og með töff bassa,síðan verður það geðveikt.Heavy taktur og svalt bara og það einkennir roots soldið að það er soldið mikið um nu metallegan gítarhljóm.En þetta lag er geðveikt.Einkun 9

8.LOOKAWAY.Lagið þar sem Johnatan Davids (söngvarinn í korn) syngur í og samdi textan.Það byrjar cool með skratsi frá DJ LETHAL (sem er í LIMP BIZKIT)
í bland við harðan gítar.En að mínu mati er þetta ekkert það gott lag,frekar hægt og engin stemning.Einkun 6.

9.DUSTED.Byrjar mjög hevy og cool.Er hevy allt lagið og svalt.Ekkert mikið meira en að segja um það en það er gott.Einkun 8.

10.BORN STUBBORN.Byrjar með einhverju rocki verður síðan frekar mikið nu metal.Soldið grípandi gítarlína en samt ekki neitt það geðveikt lag.Einkun 6,5.

11.JASCO.Þetta er lag eftir kisser þar sem hann spilar á klassískan nilon strengja gítar.Mjög flott lag að mínu mati (þar sem ég æfi á klassískan gítar) gaman að fá svona tilbreitingu á svona metal disk.Einkun 8,5.

12.ITSARI.Þetta byrjar með indjána söngi og síðan koma klassískir nilon strengja gítarar og smá trommur.Mjög töff lag í anda KAIOWAS sem er á CHAOS A.D.
Einkun 8,5.
13.AMBUSH.Byrjar hevy og er hevy allt lagið.Hef ekki meira að segja um það.Einkun 7,5

14.ENDANGERED SPECIES.Hevy og svalt en samt ekkert geðeikt.En samt kemur cool gítar sóló sem bjargar laginu.Einkun 7.

15.Mjög hratt lag og ekkert geðveikt nenni ekki að tala um það!
Einkun 5,5.




Smá fróðleikur



Andreas Kisser gítar
Derrick Green öskur
Igor Cavalera trommur
Paulo Jr. bassi




Arðir meðlimir sem hafa verið í bandinu


Max cavalera sem er nú í soulfly.

Tenglar www.sepultura.com.br

www.andreaskisser.com

www.igorcavalera.com.br

www.maxcavalera.net


EF ÞESSI GAGRÝNI VERÐUR EKKI SAMÞYKKT ÞÁ VERÐ ÉG FÚLL!
blöh