Call of Duty: United Offensive Call of Duty: United Offensive

Þann 9 apríl 2004 var gefið út sú tilkynning að CoD: United Offensive ætti að koma út. Aðeins var það sagt að nýr single player kæmi út fullur af nýjum vopnum, characters (Fólki) og öðrum tækjum. CoD: United Offensive ætti einnig að innihlalda nýtt multiplayer netspilun með nýjum möppum og mode-um til að spila.

Mönnum er treyst af liðsmönnum sínum í gegnum sögulega atburði sem áttu sér stað í Evrópu 1942 í frábærum hasar. Þeir sem eru að búa til þennan pakka segja að það se svo margt ókannaði enþá við seinni heimstyrjöldina og megum við þess vegan búast við smá bið.
Helstum leikja markaðarnir finnst allveg ótrúlegt hvernig þeir geta látið þessar sögur lifna við í CoD: United Offensive, en hann er byggður á nátturlega upphafsleiknum sem sló í gegn 2003 og fekk u.þ.b. 70 viðurkenningar sem besti leikur ársins. CoD: United Offensive Singleplayer leyfir leikmönnum að upplifa meira af WWII sögulegum uppreisnum og bardögum og má þá nefna The Battle of the Bulge, The battle of Kursk sem battle field menn ættu að kannst við og The invasion of Silcily. Við ættum þá að geta spilað okkur í gegnum meira en 10 ný möp með náttúrlega nýja búninga á fólkið, veður áhrif og mikið af sprengingum. CoD: United Offensive inniheldur svonna einhvern vegin serstakt update á CoD og bíður uppá ný möpp sem er kleift að spila í skriðdreka og Tank-and-foot-soldier :P eins og þeir kalla það og endalausa bardaga milli Axis og Allies. Og já audda það verður boðið uppá þrjá nýja spil möguleika á Internetinu og segi ég bara frá þeim herna: Tank Battle a.k.a. TB, Capture the Flag a.k.a. CTF og svo Domination en allt þetta segjir sig sjálft nema Domination þar á liðið þitt að taka control af einhverjum stað og verja hann meðan óvinir sækja á hann þetta verður örugglega bara spilað í nýjum möppum miklu stærri.
Vopnin sem átti að bæta við verða eldvarpan, mortar (kann ekki að segja á isl) og hehe hérna skal sýna smá tip :D “But as for other weapons besides our lovely flamethrower… You’ll just have to wait and see” svo þeir vilja ekki segja meira :P
Varðandi þessa Characters er bara verðið að tala um þú getur tekið pinnan úr grensuni áður en þú kastar, rushað yfir grifjur og aðra staði(Hlupið hratt)
Jæja mest svonna búið að koma fram hérna og þessi mynd hérna er úr leiknum.

Call of Duty Finest Hour kemur út á þessu ári og á hann að bjóða uppá nýan fyrstu persónu hasar fyrir leikja consola, ég veit samt ekkert mikið um hann og hvað hann á að gera.

Ég veit ekki hvenar nákvæmlega Call of Duty: United Offensive á að koma út en er það víst að hann eigi að koma út á þessu ári.

Kv, mattiml
[Skanderbeg]M4ttuz*