Hvar eiga þeir þá að fá pening? Hækka skatta kannski? Frekar ætti fólk bara að borga í leikskóla og þá myndi öruglega allt vera betra á þeim bænum, þá gætu kennararnir haft hærri laun og betri matur, meiri metnaður, betra viðhald. Ekkert óeðlilegt að menn borgi fyrir þá þjónustu að láta passa börnin sín. Ekkert að því að eyða smá pening í börnin sín. Svo með bækurnar þá væri það hættulegt að það myndi verða voða miðsstýrt hvaða bækur yrðu kenndar, eithverjir góðkunningjar ríkisstjórnarinnar...