Það er allavega draumur minn, kannski að hafa eithvað svona ákveðna stærð af landsvæði sem maður verður að eiga sjálfur, þannig að ef þú ert í blokk þá geturu ekki látið íbúðina þína í Breiðhollti vera land, frekar svona ef þú átt eithvað land eins og bændur og þannig, ekki ef þú átt eithvað lítið hús og lóð, það væri svolldið gróft. Af hverju má það samt ekki? T.d. ef ég á eithvað frekar stórt landsvæði úti á landi af hverju get ég þá ekki lýst yfir sjálfstæði? Eða get ég það? Leyft morð og...