Um flokkana(Menntamál) Ætla segja hérna frá afstöðu flokkana í menntamálunum og einnig hvað mér finnst endilega segjiði hvað ykkur finnst.

Samræmd próf í grunnskóla Móti: Framsóknarflokkurinn/Frjálslyndiflokkurinn/Samfylkingin/Vinstri grænir
Með: Sjálfstæðisflokkurinn/Íslandshreyfingin

Samræmd próf í stúdentsskóla Móti: Allir nemma Íslandshreyfingin segjir óráðið

Lenging kennaramenntunar: Allir með

Ókeypis námsbækur í framhaldsskóla/Bókak.styrkur Móti:Sjálfstæðisflokkurinn/Íslandshreyfingin (Óráðið)

Framhaldsskólastigið til sveitarfélaganna: Móti: Sjálfstæðisflokkurinn/Frjálslyndiflokkurinn/Vinstri grænir Með:Framsóknarflokkurinn/Frjálslyndiflokkurinn/ Íslandshreyfingin segja Óráðið

Skóli án aðgreininga: Allir með

Gjaldfrjálsleikskóli Allir með nema sjálfstæðisflokkurinn segja móti en vilja lækka gjöldin

Innfl. börn fái kennslu í eigin móðurmáli : Allir með nema framsóknarflokkurinn segjir Óráðið


Vá ég veit mjög lítð um þetta allt(svo ætla ekkert að vera eitthvað að segja ) en perónulega finnst mér fáránlegt að ætla að gefa frítt í leikskóla en hafa samt gjald á t.d dagmömmum svo eru einnig svona heilsdagsskólar sem er pössun fyrir yngri grunnskólakrakka á bara að hafa hátt gjald á því en bara splæsa í leikskólana og já svo fyrir ekki svo löngu voru leikskólakennaralaunin hækkuð og í leiðinni var matur í grunnskólum landsins hækkaður frá 150 upp í 175 ætla þeir þá að hækka það upp í 400 kall eða. og hvað með þessa flottu einkareknu leikskóla sem eru reyndar styrktir eitthvað aðeins af ríkinu á bara að gera þá að alveg ríkisreknum leikskólum eða? Svo afhverju eru leikskólakennaralaun hækkuð en ekki kennaralaun vá skil bara ekki svona rugl. sammála þarna af sjálfstæðisflokknum.