En þær væru bara berbrjósta í sundi, ekki eins og þær væru eithverstaðar í húsasundum berbrjósta og efast um að eithver fari að nauðga í sundlaug með fullt af fólki um allt. Annars finnst mér þetta alveg sjálfsagt, meina konur eru alltaf berbrjósta á ströndum út í löndum og ekki er það vandamál.