Shit hvað það var samt sögulegur endir á knattspyrnuferli, en ég er samt ekki viss hvort það hefði verið geðveikara að enda ferilinn með því að fá heimsmeistartytil, meina það hafa fullt af fólki gert það. En enginn skallað mann í úrslitaleik HM, sem mér finnst svona innst inni aðeins of svallt og harður endir á ferlinum.