Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fever
fever Notandi frá fornöld 220 stig

Re: Aldur á hestamönnum

í Hestar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Takk fyrir að svara mér Ég er stelpa, komin á 21 árs aldurinn og langaði að kynnast krökkum til að ríða út eða hitta sætan strák til að vera í þessu með mér, ég er í hesthúsi nálægt sportfákum… Er alltaf niðurfrá kl 5 virka daga en um helgar frá 3 til eitthvað ég veit ekki hvað ég á að fara langt með þessa grein en endilega komið með lausnir eða eitthvað gaman væri að vita hvar þið eruð á svæðinu og vona að einhverjir strákar svari okkur stelpunum sem langar að sjá ykkur strákana ….!

Re: Erfiður dagur í lifi mínu

í Gæludýr fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Maður er alltaf að reka sig á sama vandamálið, það er alveg sama hvort að maður er með barn,hest eða hund - dekur er víst alveg harðbannað dýr verða frek og vilja stjórna og allt fer í vitleysu. Mér finnst liggja þungt á mér sú birgði að ég skuli vera valdur að því að hundurinn minn er dáinn vegna dekurs og óhlýðni.Að manni skuli líða ílla andlega og sækja í dýr og dekra þau þannig að maður leggst með þeim í gólfið og gefur þeim að borða mat sem maður borðar sjálfur verði að einhverju...

Re: Get ekki gleymt

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hæhæ ég myndi segja þér að bara kynnast gaurnum og segja hæ og verða vinir og segja svo til, ég veit að. Ef ég væri þú myndi ég vera skítsama hvað vinkonur mínar segja því þær þurfa ekki að kynnast honum eða vera með honum þetta er bara þinn smekkur.hlustaðu bara á sk8terboy með avril æ þú hlytur að kannast við það og þarf færðu svarið, allaf að láta hjartað ráða. ég myndi ekki trúa að vinkonur þínar verði leiðinlegar við þig ef svo er þá eru þær ekki vinkonur þínar vertu þú sjálf og vertu...

Re: Hnjóskar

í Hestar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þegar ég fór í hesthúsið eftir að hestarnir voru komnir inn, þá var það mitt fyrsta verk að athuga með hnjóska og það voru hnjóskar, ég hafði prófað með frænda mínum að nota parafínolíu en fannst það ekki sniðugt svo að ég prófaði heitt vatn og það gafst vel en sá að mig vantaði teppi til svo að hnjóskarnir myndu mykjast eitt verð ég að segja að lokum og það er að hnjóskar eru það versta sem þarf að glíma við í þessari hestastússi, hvernig í anskotanum er hægt að fá hnjóskana til að brotna...

Re: Saga af Djamminu

í Rómantík fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ég er ekki að tala um að sofa hjá hverjum sem er og hvenær sem er mér finnst bara að karmenn ætti að koma betur fram eða þá konur og vera ekki að ríða hverju sem er hugsa áður en framkvæmt er og vera þolinmóðir með “konfektið” í buxunum og njóta kynlífs með einhverjum sem þeir elska. ég er alveg með raunveruleikann á hreinu mér langaði bara að segja ykkur þarna úti að hemja ykkur og koma betur fram, mér finnst alltílagi að fólk sé að stunda kynlíf en bara með hverjum sem er afþví að greddan...

Re: Saga af Djamminu

í Rómantík fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ég vil taka það skýrt fram að ég var ekki full og já ég hélt að það væri til heiðarlegt fólk eins og strákar t.d. Málið er að fólk í dag það þorir ekki að láta reyna á hlutina og þótt að foreldrar okkar hafi kynnst á balli þá eru komnir breyttir dagar meira kynlífssvall en hefur verið ég hefði kannski ekki átt að skrifa þessa grein. Mér finnst að þótt að við þekktumst ekki er hægt að hafa viljan til að vilja kynnast betur, ég spyr vilja strákar að stelpur séu með hinum og þessum þegar þeir...

Re: Saga af Djamminu

í Rómantík fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sko málið er ef maður hittir ekki fólk á djamminu þá veit ég ekki hvar, fólk er feimið og ef það fær sér í glas þá er það opnara en það gefur engum afsökun. Eftir þessa ferð niður í bæ sannaðist athugun mín að íslenska þjóðin er lauslát og fólk vill ekki í samband eða allavega flestir strákarnir á djamminu þeir vilja bara nota mann til að ríða. Svo ef manni langar í samband þá er bara sagt hvað viltu eins og maður geti þvingað manneskju til að fara í samband með manni, mig langar til að fólk...

Re: Er til annað en ég?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Blessaður. Descartes sagði: ég hugsa því er ég til. Sko þessir heimspekingar og kenningar þeirra leitast alltaf til að finna guð, að það sé hann sem er upphaf allra kenninga. Eins og hann segir ég hugsa því er ég til,þú hefðir þess vegna geta sagt ég hugsa, hver hugsar fyrir mig eða er þetta ég - trúir þú á sálina ( hver er það sem hugsar er það þú) eða er það taugaboð) Hver stjórnar hreyfingum þínum - bara létt pæling: Sko málið er segjum að þú eigir hund og þú ert heima hjá þér og sérð...

Re: dómar.

í Hestar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mig langar að spyrja þig hefur þú lent í þessu þegar þú ert að keppa ? ég vil endilega fá betri skýringu á þessu. ekki það að ég hef sjálf keppt og horft á aðra keppa og séð hestana . er ekki að reyna móðga þig ..

Re: Keppnis

í Hestar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Alveg eins og þér fannst mér fólk sem var að keppa algjört snobb því að það gat keypt dýra hesta og eru kannski með ræktun, Það sem ég veit er að það eru stundum foreldrarnir sem kaupa hesta handa börnunum sínum einhverja dýra og flotta er ekki þar með sagt að krakkarnir þjálfi þá ekki sjálf, málið er að þau fara á bak og skemmta sér og svo fer kannski pabbinn á hestinn nokkra daga fyrir keppni til að laga hestinn fyrir barnið ef hesturinn er ekki að tölta vel svo þessir unglingar og...

Re: Að kenna hesti trix

í Hestar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hann er 15 vetra og hérna hann er ekki mikið dekraður hann fær ekki oft brauð en hérna hann hefur sparkað næstum í mig þegar ég sat í grasinu og sá að ég var með brauð og hann setti fótinn fram til að heilsa til að fá nammi afþví ég var búinn að æfa hann í þessu mikið deginum áður, en já það er rétt hjá þér með öllu skal hafa varúð en eins og ég segi þegar búið er að kenna þeim með brauðinu er hægt að nota orð og þá þarf ekki brauð og engar áhyggjur en leitt að þuftuð að lóga honum ….

Að kenna hesti trix

í Hestar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hæ hæ Ég var nú bara að meina eitthvað raunhæft sko Ég hef séð hest gera ýmislegt þar á meðal ganga á plankta sem var einskonar vegasalt og séð hest hoppa upp á sérsmíðað borð og svo fleirra …. Mér finnst ég frekar búnin að meika það ef ég get yfirfært þegar ég er búinn að kenna hesti að heilsa að láta hann ganga spænska skrefið ? Ég held bara að þú verður að komast í nálægð við hest svo að þú vitir hvað þú ert að tala um !

Re: lífið og veturinn

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Veistu ég er ekki að skilja þig þú verðu að greina vandamálið betur,við vitum hvað kaldur dimmur vetur gerir okkur en til þess að geta litið á bjartari tíma er að fá líkamann að framleiða meira D-vítamín sem hann fær úr sólarljósinu. “hérna eru mínar kærustu” hvað meinaru með þessu. Þótt þér sé boðið að sænga hjá stelpum hverja einustu nótt, þá held ég að þær séu ekki þess virði mér finnst þetta frekar lausláta stelpur að leyfa þér ekki að hafa fyrir hlutunum en annars það tekur tíma að...

Re: Hún er farin.....

í Hundar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hæ hæ Veistu að ef ég væri veik þá myndi ég frekar vilja deyja heldur en að lifa og líða ílla, ég les það úr greininni að hún var besta vinkona þín en veistu hún bíður eftir þér þangað til að þú kemur.ég var nánast búinn að lóga hundinum mínum um daginn ég er alltaf að skrifa dæmi um hann á huga og ég held að honum líði ílla, liggjandi alla daga heima og bíður eftir að ég komi heim og ég fer með hann út að labba en svo þegar það er búið liggur hann bara inni í anderi og fær ekki að koma inn...

Elsku heimski kötturinn minn

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæ, Mig langar að spyrja þig þegar þú skammar hana tekur þá í hnakkan á henni og hristuru hana og segir einfaldlega nei.Og þegar hún betlar gefuru þá henni með þér eða ? láttu hana sofa inni í litlu herbergi eða bæli og kenndu henni að vera þar bara og þegar þú setur matinn á diskinn og hún borðar ekki fljótlega þá tekuru matinn frá henni og gefur henni ekki fyrr en daginn eftir þá lærir hún bara að borða sinn mat eða svelta

Að kenna hesti trix

í Hestar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég meira segja kenndi hestinum mínum sem kann að heilsa að drekka úr slöngu svo að núna get ég baðað hann nánast án þess að binda hann og hann leyfir mér að sprauta yfir sig allan mjög sniðugt ÉG var á skógum og þar lærði ég um atferli hesta og hafði gott af en myndi aldrei vilja fara á hóla svo er þetta bara smáræði sem ég kann, hentar mínum hestum en veit allveg að það er hægt að kenna þeim allan anskotan kannski fer ég að lesa mér til að fer að henda inn fleirri trixum, annars væri gaman...

Re: Hvað á ég að gera????

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef ég væri þú myndi ég bara bíða áfram og sjá hvort hann brotni ekki og hafi samband, þá veistu fyrir víst að hann vill þig, málið er bara að láta ganga á eftir sér, Ég á bók sem heitir reglurnar og í henni stendur að eftir að maður kynnist einhverjum á maður bara að finna sér eitthvað að gera og svo verður karlinn forvitin hvað þú ert að gera og langar að hringja það vantar bara að þú gefir þessu tíma, Þú ert ekki ein í þessu og hann er kannski upptekinn og kannski þarf að hugsa um hlutina...

Re: Hvad meina stelpur????

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Æ hvað þetta er leiðinlegt að þetta skuli gerast, Þetta er eitthvað með konur þær eru alltof miklar tilfinningaverur, en það er enginn afsökun að hún skuli segja eitt og meina annað = því miður er ég svona sjálf - ég hef aldrei lent í þessum aðstæðum eins og þú þarna um nóttina, kannski til að segja eitthvað er eins með mig að ég þori ekki að stíga þetta skref og flý í burtu þótt mig langi til þess, og ég bara finn ekki ástina í brjósti mér samt hef ég verið að kyssa hinn og þennan og svo er...

Re: Biðin á enda!!

í Hundar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þegar við vorum að fá okkur hund þá hringdi pabbi í gallery voff í mosfellsbænum og bað um ráðleggingar hvernig ætti að standa að öllu sambandi í uppeldi á meðan hann var of ungur til að fara í hvolpaskóla og ég mæli með þessum hvolpaskóla, þetta er mjög fær kona hún ásta. Svo er þurrfóðrið best ekki blautmatur það kemur vond lykt af hundinum og feldurinn verður ógeðslegur gangi ykkur vel

Að kenna hesti trix

í Hestar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Endilega segðu mér frá þessum pælingum þínum - eitthvað trix sem getur hjálpað þér, mig langar að vita hvort ég geti sagt eitthvað um það þótt að ég sé ekki sú fróðasta þá er það skemmtilegasta sem ég geri er að einhver segi mér frá reynslu sinni eða þá að vilja að maður miðli reynslu svo er bara hvort þér líkar aðferðin. ég heimsótti einu sinni Erling sigurðsson og hann sýndi mér að hann var búinn að kenna hesti að liggja dauður - auðvitað var ég búinn að sjá svona á sýningu og margt meira...

Re: Íslenskan hund vantar heimili

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hundurinn minn heitir Bokki og er 5 ára, Ég er 20 ára og eins og er sagt við mig þessi hundur er bara út af mér engu öðru, við gerðum allt eins og átti að gera og töluðum við ástu sem er með gallerý voff í mosó hvernig ætti að standa að hundauppeldi, pabbi og allir á fjösldkyldunni voru strangir við hann nema ég,mér fannst ég vera einmanna og vantaði vin og því dekraði ég hann og byrjaði að liggja með honum í golfinu sem á örugglega ekki að gera, en hef heyrt að fólk leyfi hundunum að vaða...

Re: Íslenskan hund vantar heimili

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég ætla að lóga honum í vikunni, hann er líka árásagjarn við önnur dýr meira segja hvolpa, mér langar ekki sérstaklega að lóga honum en það verður bara að gera það, ég nenni ekki að láta lesa yfir mér hvað ég dekraði hann mikið og reyna standa á mínum afhverju við erum með hann á heimilinu og fyrirhvern mér þykir þetta jafnleitt og öðrum, það vill enginn lenda í þessu

Re: Íslenskan hund vantar heimili

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hæ Það er alveg rétt hjá þér að fólk vill frekar tíkur, ég á blandaðan íslenskan og skoskan og við erum búinn að reyna en það gengur ekki upp, mamma og pabbi minn segja að hann hefði átt að vera tík, þegar hann hann var 1 og hálfs árs fæddist litla systir mín og mamma og pabbi halda að hann sé afbrigðisamur út í hana því hann fékk fyrst alla athyglina, hann er því miður búinn að glefsa í hana og við þurfum að loga honum sem mér finnst sárt,best að ítreka fyrir fólki að þegar það ætlar að fá...

Re: þetta lag???

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
sorry sendi inn vitlaust lag en það átti að vera what you want með MASE, en meiningin er sú sama lög geta kveikt blossan, minningarnar geta líka verið með einhverju lagi sem maður heyrði á meðan maður er að upplifa einhvern atburð tónlistin á að rock on for all people

Re: þetta lag???

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mase f/ Puff Daddy Do You Wanna Get $? Uh, uh, come on, uh It be the same cats that wouldn't listen to my demo Now want they ass in my limo cause now I'm a sex symbol Intercontinental, L.A. airplay, just like Jay Leno Now all the labels out wanna send a memo To do a remix y'all, but Mase say N.O. Figure once I make it, they'll fake it And ain't nobody show me love when I was naked And when he threw my tape in the trash, I laughed Now I make a tape on blast, I laugh Figure as days passed,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok