Ég á hest sem heilsar og mér fannst það lítið mál að kenna það, ég held að það hafi verið skaplyndi hans að þakka að mér var fært að kenna honum þetta og hér koma ráðleggingar eða sagan hvernig ég kenndi honum þetta

í fyrsta lagi er að hafa eitthvað gott eins og brauð eða fóðurköggla.

í öðru lagi þarf að finna orð sem þið segið í hvert skipti sem þið viljið að hann geri hlutinn og til að hjálpa ykkur að kenna honum.

í þriðja lagi er að gera hlutinn ekki of oft á dag heldur tekur þetta nokkra daga

Og hér kemur þetta : Það fyrsta sem er gert er að taka upp á honum löppina og segja orðið ég valdi orðið sæll og svo er löppinn sett niður og honum gefið köggla eða eitthvað svo er þetta endurtekið í nokkur skipti og þegar hann er farinn að hlýða orðinu þá er það frábært, ég vil líka minna á það að þegar þið takið upp á honum löppina þá, taka hana eins og þið viljið að hesturinn lyfti henni hátt

takk fyrir og ef einhver vill gagngrýna þá gjöra þeir svo vel