ég hef tekið eftir því hvað dómar á hrossum eru misjafnir.
Dæmi 1. t.d ef þú átt hest sem er undan Orra frá Þúfu, ekkert rosalega flottur þá fær hann t.d í einkun fyrir að vera undan honum 8,5.segjum að þú sért Dóttir/Sonur frægs hestamanns sem á alla betu hestana á landinu þá hækkar einkunin í 9,2.

Dæmi 2. t.d. ef þú átt hest undan hesti sem enginn þekkir, og er svona sæmilegri en Orrasonurinn. þá færðu í einkun 8,0 og ef enginn þekkir þig færðu í einkun 7,6.

hvert er ég að fara?? jú þeta er rosalegt misvægi á dómum og er mikið áberandi. mér finnst persónulega þetta vera ósanngjarnt.

á LM 2002 þá var þetta rosalega áberandi. og á mörgum mótum.