Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fever
fever Notandi frá fornöld 220 stig

Sveitin (3 álit)

í Gæludýr fyrir 20 árum, 1 mánuði
Halló Allir Ég er bara að láta ykkur öll vita að það er komin ný spjallrás sem hann vinur minn hefur gert.Komin er spjallþráður um sveitina og allt sem við kemur henni,Girðingar, sauðburður, Framsóknarflokkurinn kannski mjólkurframleiðisla bara vonast til að fá fólk til að sýna þessu áhuga því ég er mjög á móti þessari þéttbýlissprengju ég vil ekki að bændum fækki, ég vil fá dreifða byggd hringinn um landið. Og ykkur skoðanir á hvernig ykkur finnst um þéttbýlismyndinuna í reykjavík eða vilja...

Steinefnasteinn (9 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Til allrar hamingju var vinkona min að vinna í MR búðinni svo maður fékk rosalega góðar ráðleggingar alltaf,mig langar bara að benda ykkur að dáldið sniðugt. Sko hesturinn minn var að horast niður í vetur það gerist alltaf ég keypti reglulega fitukúlur handa honum og einn daginn þegar ég var að fara kaupa fitukúlur þá fann ég gulan stein svona steinefnastein fyrir hesta og það besta við hann að hann eyðilegst ekki úti í rigningu það er hægt að hengja hann eins og við gerðum bara á...

Aldur á hestamönnum (18 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hæ Hæ Málið er að ég hef verið að velta fyrir mér að því að ég er búin að vera í hestunum í um það bil í 12 ár og ég hitti engan stráka sem eru jafngamlir og ég eða stelpur sem eru jafngamlar.Hvernig er það þið sem eigið kærasta eða kærustu ef þið væruð að stunda hestamennskuna mynið þið ekki hestamenn kynnast henni á hestbaki heldur en að þurfa standa í þessu einn eðað reyna að fá makann í þetta. Mér hálfleiðist að geta ekki riðið út með hópi sem er jafngamall mér heldur er maður að ríða út...

Erfiður dagur í lifi mínu (4 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 1 mánuði
Halló allir ! Ég bjóst aldrei við því að sá dagur rynni upp að ég þyrfti að gera hræðilegasta hlut í heimi sem er að lóga heilbrigðum 5 ára gömlum hundi vegna þess að hann hýddi ekki og endaði með að bíta vin frænda mins meira í vörn heldur en að ráðast á hann það einhvern vegin setti punktinn yfir i. Þegar við fengum okkur hann sem hvolp var strax hringt í ástu dóru í gallery voff og beðið um flest ráð sem hægt er að gefa áður en farið er á hvolpanámskeið, Hann var hæstur á námskeiðinu og...

Hnjóskar (5 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
jæja senn líður að því að allir fara að taka inn hestana sína og þá er voða gott að huga að því þar sem búinn er að vera mikil rigning og kuldi að hestarnir gætu verið með hnjóska, reyndar kom grein í blaðinu um þetta og er hægt að fræðast um þetta í bókinni hestaheilsa. Hef heyrt að það sé gott að nudda matarolíu í þetta en held að það sé best bara að leyfa þessu að vera og ekki vera kroppa það getur komið sár en biðin tekur um 1 1/2 mán að fara úr hef ég heyrt. Tilgangurinn með þessari...

Saga af Djamminu (31 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er ekki mikið að fara niður í bæ, enda er ég ílla haldin af kvíðaköstum þegar ég á að fara út að skemmta mér með vinum mínum. Ég hef þó farið núna 3 niður í bæ á þessu hausti með því að neyða mig út og hef alltaf skemmt mér konunglega og sé ekki eftir að hafa farið eftir á að hyggja. Málið sem mér langar að deila með ykkur er frjálslyndi íslensku þjóðarinnar, Ég fór á Gauk á stöng á föstudeginum og var bara í góðum fíling og er að dansa og gaman og kemur æðislega sætur strákur að reyna...

Að kenna hesti trix (20 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég á hest sem heilsar og mér fannst það lítið mál að kenna það, ég held að það hafi verið skaplyndi hans að þakka að mér var fært að kenna honum þetta og hér koma ráðleggingar eða sagan hvernig ég kenndi honum þetta í fyrsta lagi er að hafa eitthvað gott eins og brauð eða fóðurköggla. í öðru lagi þarf að finna orð sem þið segið í hvert skipti sem þið viljið að hann geri hlutinn og til að hjálpa ykkur að kenna honum. í þriðja lagi er að gera hlutinn ekki of oft á dag heldur tekur þetta nokkra...

Hundar í bandi (20 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég var úti að labba með hundinn minn eins og venjulega,við förum alltaf hringinn í kringum Rauðavatn,þar er fullt af fuglalífi og mjög skemmtileg náttúra og þar er þó nokkuð um að fólk sé þarna líka úti að labba með hundana sína á góðum degi.Þegar ég mæti fólki með hund sem er lausan er ég snögg að setja hundinn minn í band vegna þess hvað hundurinn minn er árásagjarn og vil ég endilega að mér sé sýnd sú virðing að sá sem er að koma á móti mér með hund setji hann líka í band að maður þurfi...

Skonsurnar mínar (4 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég á hest sem heitir Blesi og hann er rauður með blesu,típiskt nafn ég veit ! hann er af kirkjubæjarkininu.Hann er allavega 15 vetra og ég er búinn að eiga hann síðan hann var 6 vetra. Hann er ekki hræddur við vatn og ég get baðað hann með slöngu, hann kann líka að heilsa. Svo á ég meri sem heitir Glóð og er rauð, myndarmeri og ég veit ekki mikið um hana hún er allavega 11 vetra að ég best veit og ég fékk hana gefins,hún var búinn að vera útigangshross í 2 ár áður en ég fékk hana, hafði...

hef aldrei verið í sambandi (15 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það sem mig langar að deila með ykkur er að ég hef aldrei verið í sambandi áður,það er ekki útaf því að ég sé ljót eða eitthvað ég hef bara ekki haft kjarkinn til að segja já við einhvern strák.Ég fæ þessi kvíða og hræðsluköst,kannski vegna þess að ég lenti í einelti í 11 ára bekk og það situr enn fast í mér eða þá slæm reynsla af karlmönnum frá fyrra lífi.Ég hef reyndar líka verið þung í skapi síðustu ár og hef bara ætlast til að prinsinn banki að dyrum og bjargi mér og hjálpi mér að vera...

Hanagangur (3 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég varð fyrir því láni að eignast minn fyrsta hest sko meri síðasta sumar,hún hafði verið á útigangi meira og minna í 2 ár og ég tók hana inn núna í janúar, fór að hreyfa hana smátt og smátt og reyndi að koma henni í þjálfum hún var svo feit greyið. Þetta er alveg þrusugóð meri, taumlétt, viljug, svaka yfirferð á tölti og brokki og var fljót að aðlagast hestunum okkar,svo fór ég með hana á reiðnámskeið til að kynnast henni betur og við urðum nánari. Svo kom kuldaveður í enda april og merin...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok