Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eirikurj
eirikurj Notandi frá fornöld 220 stig
Áhugamál: Heimspeki, Dulspeki

Re: Skemma kvikmyndir bækur?

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er alveg sammála því sem að þú segir en ég las Englar Alheimsins þrisvar sinnum áður en ég sá myndina, síðan las ég hana aftur eftir myndina og þá fannst mér hún bara ekki eins góð. Það getur verið að þetta sé einstaklingsbundið en sannleikurinn er sá að maður fer ósjálfrátt að bera saman bókina og myndina og þá byrjar maður að einblína á gallana í stað kostanna, a.m.k. í mínu tilviki.

Re: Unga konan og músin

í Smásögur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta var eins og Dæmisögur Epsós. Góð saga.

Re: Dýrahimnaríkið

í Smásögur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er mjög skemmtileg saga. Það er nefnilega gaman að hugsa frá sjónarhorni dýra.

Re: Ferðin

í Smásögur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta er snilldar saga! Bestu lýsingar sem ég hef heyrt lengi. Þetta verður svo ljóslifandi þegar maður les þetta!

Re: keðjusaga...

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þess vegna langaði hana að gera eitthvað róttækt. Breyta þessu öllu og laga það. Gera það betra. Það þýddi ekkert að standa í sama farinu og láta sér líða verr með hverjum deginum. Hún þurfti að stoppa þetta strax. Hún þurfti að komast að rótina og drepa hana. Og eina leiðin til þess var að fara og…<BR

Re: Geimverur á Everest

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Biluð saga. Hún er Über svöl.

Re: Á vit hins ókunnuga

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta var mjög sorglegt

Re: Cristo.

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta var rosalegt. Það merkilegasta við hana var samt tíminn þegar að hún var skrifuð. Ég sé alltaf 22:22 þegar ég lít á klukku á kvöldin. Þetta eru einhver álög á mér.

Re: Maður eða mús, kona eða rotta

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Snilldar saga. Þú ert með frábæran orðaforða.

Re: Fáfræði er viss sæla

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég held bara að ég hafi fengið það við að lesa þessa grein. Þetta var stórkostlegt. Mjög góð pæling.

Re: Fer þessu ekki að linna.

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta var frábærlega vel orðað en af hverju ertu byrjuð að hafa sögurnar svona stuttar?

Re: Vanaverk

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta var ótrúlega djúpt. Þetta fílaði ég þó að hún var ansi stutt.

Re: Hættuleg kynni

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta var svona eins og brot úr gömlu Hunter þáttunum.

Re: Forvitni

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
VÁ hvað ég elska fólk sem getur steypað svona. Ég á nokkrar svona á lager.

Re: Re: Re: Re: En ég þekki þig ekki !

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Já endilega skrifaðu restina

Re: Ævintýri í Mangaskógi 1

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta var einstaklega einstök saga verð ég að segja.

Re: Búlemía.

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta hlýtur að vera alveg hræðilegt

Re: Re: Til hvers?

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Já, frábært, og fyrsta saga

Re: Hugleiðing um endur komu ástarinar

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta var alveg ágætt

Re: Hver er ég?

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Vá! Ég sökk algjörlega inn í þetta. Mér hefur aldrei liðið svona furðulega eftir að hafa lesið neitt. Ég hugsa nefnilega mjög oft svona.

Re: Eitt skot

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta gerir söguna flottari og þú færð fleiri stig.

Re: Málverkið...

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er alveg frábær saga. Minnir mig svolítið á eina sögu eftir Þórarinn Eldjárn.

Re: halló!!!!

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég segi það sama. Ég hef einu sinni verið að skrifa í svona keðjusögu áður og það kom bara helvíti vel út. Einhverjar 20-30 blaðsíður.

Re: keðjusaga...

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“Já halló.” “Já góðan dag, er Sigmundur nokkuð þarna?” Þetta var kvenmannsrödd. Hún var virðuleg og róleg en samt einhvern veginn svo kynþokkafull. “Nei hann var því miður að fara út.” náði ég að kreista upp úr mér með tárin í augunum. “Get ég tekið einhver skilaboð?” Hún svaraði um hæl “Þú getur bara sagt honum að konan hans hringdi.” og síðan var skellt á. Ó nei. Gat það verið að hann hafði verið að ljúga að mér allan tímann? Allt það sem hann sagði um að stofna fjölskyldu og flytja til...

Re: Síðustu skrefin

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er frábært! Skemmtilegur ritstíll og mjög ljóðrænt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok