Við tvö gegnum yfir það ókunna sem
hugar okkar sköpuðu. Landið og heimurinn sem við höfðum lifað í. Heimurinn dró okkur tvö saman á ný.
Hvað ætli það hafi verið sem skóp þann heim sem við tvö sóttumst svo mikið í. Að ást okkar var nær óendanleg. Hún dró okkur aftur saman til þess að geta farið aftur þangað. Aftur. Þrátt fyrir lífið og annan heim sem við höfðum skapað með öðrum. Við vorum ekki þaug sömu. Við vorum ekki þaug sem sköpuðu það sem áður var okkar heimur. Heimur sem hafði verið búið til áður en við tvö hittumst. Áður en við tvö vissum um okkar tilvist. Eða var það. Það að. Við vissum um þennan stað sem við dvöldum á. Á meðann ástin okkar hélt honum heitum og lífvænlegum. Hiti sem við nærðum hvort annað á. Var þetta sá staður sem við höfðum búið til áður. Áður en við komum í þann veruleika sem foreldrar fæddu okkur í. Höfðum við elskað hvort annað áður. Erum við bundin heiti um að gefa hvoru öðru það sem. Við bæði þurfum hva mest. Einhvað sem enginn annar getur gefið okkur. Er sá heimur sem við dvöldum í. Og gáfum hvoru öðru það sem gaf heiminum líf. Hvað gerðist þarnna eftir að við fórum. Björtu litirnir í himnum. Björtu litirnir sem geisluðu af hafinu þegar við sildum á því eftir fjölunum sem sjóndeildarhringurinn mótaði. Hvað gerðist. Hvað er eftir þar sem. Við urðum eitt undir ljósi mánans. Hvar er sá heimur sem við yfir gáfum. Hvar er hann nú. Getum við skapað hann aftur. Getum við farið aftur og lifað það líf sem við áttum saman tvö. Á stað sem við tvö höfðum skapað með hjörtum okkar. Og hlíju. Verður það að því sama og þegar við fluttum þangað fyrst..