Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

einaroli
einaroli Notandi frá fornöld 12 stig

Re: Ekki verður ófeigum í hel komið...

í Háhraði fyrir 18 árum, 1 mánuði
Chuck Norris er ágætur og allt það en þegar hann er borinn saman við Meistara Dolph Lundgren þá er hann ekki svo glæsilegur. Dolph hefði ekki látið áreksturinn eiga sér stað heldur hlaupið á milli og “ýtt” Audinum frá.

Re: Ég trúi á Guð.

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég veit allavega það mikið í sagnfræði að á miðöldum voru byggðar kirkjur út um alla Evrópu á meðan að meiri hluti fólks var að deyja úr hungri eða sjúkdómum. Er ekki að kenna trúnni um en að mínu mati hefði verið viturlegra að eyða orku/fjármunum í almúgann frekar en að byggja hús til að tilbiðja guð.

Re: Frjalshyggja.is=Kjaftæði?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Haltu kjafti tík. Þú veist ekkert hvað þú ert að tala um. Einkarekstur er rétta leiðin. Ef allir skólar yrðu einkareknir þá myndu þeir berjast um bestu kennarana og góðu kennararnir myndu fá betri laun. Svo myndu þeir slást um nemendur með lægri skólagjöldum og fríðindum. En eins og þetta er núna þá eru kennararnir vælandi að drukkna í sínum eigin skít því þeir fá skítalaun. Sem er tapað mál fyrir löngu. Það myndi bara hjálpa ef einkarekstur væri á öllu.Skólanir mundu ekki slást um nemendur...

Re: Frjalshyggja.is=Kjaftæði?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 6 mánuðum
texti

Re: Showdown in little Tokyo

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
til hamingju félagar, og ég vill minna alla á að leigja sér Showdown in Little Tokyo myndina til heiðurs þessa afmælis dags. SilT mun aldrei deyja, það er nokkuð ljóst. Við erum vélar. hundu

Re: [.SilT.] í landsliðið

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég vil benda á það að SilT stendur fyrir Showdown in Little Tokyo, en það er kvikmynd sem breytti lífi mínu. Mæli með að allir fari út á leigu og leigi þetta meistaraverk, þó aðallega til þess að sjá mannvininn og meistarann Dolph Lundgren að verki. Ég lofa hlátri, grátri og þó einkum spenningi þegar þið horfið á þessa mynd. <a href="http://www.dolph.tk">Heimasíða stuðningsmanna Dolphs á Íslandi</a> Einsi

Re: A little recepie to what i call Owning

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ágætis framtak, Mér er sama um stafsetningu því hún er ekki meðfædd en hvað varð um íslenskuna? Hefðir getað sett þessa grein á gotfrag og flest allir þar skilið hana því 80% af þessu var á ensku. En allavega, hugi.is hefur hingað til verið íslensk síða. Íslenskt já takk.

Re: Ecco hljóð All around. Help moya

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sæll, Ég lennti í svipuðum vandræðum með Sound Blaster Live! kortið mitt en ég fékk það til þess að hætta með því að taka <b>EAX</b> stillinguna af eða setti á default (í forritinu sem maður velur sound effect) <a href="http://www.techimo.com/forum/t104059.html">Þessi</a> korkur gæti líka hjálpað þér. Er orðið svoldið langt síðan ég átti Soundblaster kortið svo ég er ekki alveg viss hvort þetta sé alveg rétt munað hjá mér. Peace

Re: Bandaríkin fullkomin?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Held Hitler yrði bara ánægður að vera líkt við G.Bush :D Annars bíst ég við að þú hafir meint að hanna hafi líkt George Bush við Hitler, en það er allt annað mál. Kv. Eina

Re: 5 bestu kvikmyndir ársins 2003

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“Bowling for Columbine er í raun ekki heimildarmynd þó hún sé titluð sem slík. Vegna þess að í heimildamynd þurfa heimildar þínar að vera réttar. Í Bowling for columbine er það alls ekki alltaf tilfellið.” demonz, það hafa verið nokkrar deilur í gangi yfir myndinni Bowling for Columbine vegna þess hve viðkæmt mál þetta er fyrir marga. En að hún sé ekki rétt er náttla bull. Lögfræðingar Micheal More fóru marg oft yfir hana og fundu ekkert að. En hins vegar er rétt að hann einblínir og alla...

Re: Tilgangur lífsins

í Heimspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það kann að hljóma langsótt en fyrir mér er tilgangur lífins að lifa því. Ástæðan fyrir því hve hræðilega við horfum á morð er kannski að við erum að brjóta gegn tilgangi lífins, að lifa því þar til að náttúrun drepur mann. En þá er ég reyndar kominn á krossgötur því morð er í rauninni partur af náttúrunni, enda framinn af mönnum sem tilheyra náttúrunni. Þarna kom ég með svarið, sem ég reyndar vissi áður, það er ekki hægt að svara þessari spurningu. Eina

Re: Skemmtilegt

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta var svona í kringum 1999. Eina

Re: Hvað er heimurinn? Og hvernig varð hann til?

í Heimspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er fyrir löngu hættur að hugsa um þetta. Einfaldlega að ég tel að þetta sé ofar okkar skilningi og við getum hreinlega aldrei komist að þessu. Í framtíðinni gætum við kannski fundið þetta út með því að láta ofurtölvu reikna þetta. En hvað græðum við á því? Svarið verður einfaldlega líka ofar okkar skilningi. Ég segi bara, förum að einbeita okkur að því sem skiptir okkur máli, hvernig líf okkar er í heiminum eins og er og reinum að bæta það. (Samt verður Heimspekin að halda áfram að vera...

Re: Stalín

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ein spuring til þín apj, hverjir þjálfuðu þessa menn sem gerðu uppreins gegn kommúnistastjórn Afghanistans? já engir aðrir en C.I.A. menn. (afsaka að ég svaraði spurningunni fyrir þig, var bara of bráður á mér :) Þeir komu síðan á fót Talibanastjórninni sem er án efa ein albrjálaðsta stjórn 20. aldarinnar. Ég er sammála þér að vissu leiti að Kommúnistminn gangi hreinlega ekki upp, einfaldalega vegna þess að það er alltaf nóg af svörtum sauðum til þess að brjóta þennan fagra draum niður. En...

Re: Átak til betri cs spilunar!

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Síðast þegar ég vissi þá var þetta tölvuleikur ekki lífsstíll

Re: Byltingin á Kúbu og skæruliðinn ErnestoCheGuevara

í Sagnfræði fyrir 21 árum
Ef menn hafa áhuga þá gerði ég ritgerð um Che Guevara, sem reyndar tekur aðeins öðruvísi á honum og byltingunni í Kúbu en þessi stórgóða ritgerð. Set hana samt ekki inn nema fólk hafi áhuga.

Re: Byltingin á Kúbu og skæruliðinn ErnestoCheGuevara

í Sagnfræði fyrir 21 árum
idf, bara að segja þér eitt, lestu t.d. Motorcycle diaries eftir Che Guevara. Sú bók lýsir hans innra manna áður en hann spilltist. Mín skoðun er sú að menn verða ekki samir eftir stríðátök. En allavega finnst mér að Che eigið skilið þessi dýrðarljómi
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok