Maðurinn er snillingur…það þarf ekkert meira að segja. Eitt sem mér langar að bæta, þegar Zeppelin spilaði hérna á klakanum var pabbi vinkonu minnar sem einnig er góður kunningi rótari hjá hljómsveitinni Haukum. Hann ásamt hljómsveitinni fengu að koma í veisluna sem Zeppelin hélt eftir tónleikana og þar talaði hann við þá alla….DAMN hvað mar hefði viljað vera í þeim sporum.