Svona af því að menn eru að telja upp alls kyns dótarí þá er ég að spá í að bæta við hljóðfærahaugnum sem er heima við hjá mér. Þannig er nú reyndar að pabbi er búinn að vera í músík í 46 ár og ég tel hans dót upp líka. Gítarar: Gibson ES-335 Custom Left Hand (Smíðaður 1989) Kay (ES-335 look, Smíðaður 1963) Er ca. 1 millj. kr. virði Predator “Strat Look” Bassar: Yamaha (ES-335 Look) Vintage 5str. Custom “heimasmíðaður” 4str Magnarar: Carlsboro 100 Twin Channel PA (Lampa) Bassamagnari...