Ég var að velta þeirri hugmynd fyrir hvort menn hefðu ekki áhuga á að gera svona íslenska talkbass, talkguitar, talkdrums síðu…..það væri gaman að sjá flóruna af einungis íslenskum tónlistarmönnum ræða málin og deila reynslu sinni t.d. Hvernig lýst ykkur á þetta ?