sjaldgæfir sportbílar kramdir í tening... myndi siðmenntuð evrópuþjóð kremja R34 Skyline gtr í tening vegna útblástursstaðla? held nú ekki, en þetta gerðu ameríkanar um daginn.
starfsmaður nissan í n-ameríku flutti inn glænýjan Skyline gtr fyrir um ári síðan. og nú fyrir stuttu var bíllinn kraminn í tening!
ástæðan er sú, að bíll sem stenst ekki útblástursstaðla hefur ár áður en hann er eyðilagður. hægt er að skrá bíla sem keppnistæki og komast þar með hjá pressunni, en í þessu tilfelli var það ekki leyft.
en þetta er ekki eini sportbíllinn sem hefur verið pressaður í tening þarna í ameríku, og ekki sá eini sjaldgæfi heldur. fyrr á síðasta ári var eyðilögð Impreza 22b, sem er það næsta sem götu impreza kemst wrc keppnisbílnum. ef ég man rétt voru aðeins framleidd 300 eintök af 22b og því alger synd að eyðileggja þennan merkilega bíl.

auðvitað verður að fylgja lögum og reglum.. en fyrr má nú vera!

stupid americans..

[btw. það á að fylga mynd]