Ég á til minn lista…þó svo að ég sé bassaleikari Steve Vai (sá besti að mínu mati) Zakk Wilde (Spilaði með Ozzy Osbourne) Eddie Van Halen Joe Satriani Paul Gilbert (Mr. Big) Stanley Jordan Það er svo sem lengi hægt að telja, enþessir finnst mér standa uppúr. Ég vill meina að enginn gítarleikari komist nálægt Steve Vai hvað varðar hraða,tón né nokkuð annað. Gítarleikarar hafa sagt hvað eftir annað að það sé engin leið til að gera það sem Vai gerir..þetta sem hann gerir sé á hans valdi og...