Mér finnst þetta svolítið fyndið hjá þér Gummi. Þetta er alls ekkert í fyrsta skipti sem metallica eru mikið spilaðir í sjónvarpi og útvarpi, það hefur gerst í hvert skipti sem þeir hafa gefið út eitthvað efni síðan MetallicA kom út. Ef þér finnst eitthvað verra að þeir séu vinsælir núna þá bara sorry, það er lítið hægt að gera við því. En svo að þessu með Kirk Hammett, ég held að það geti enginn sem hlustar á metal sagt með góðri samvisku að hann sé slappur gítarleikari og þótt að hann sé...