Fín grein. Því miður virðast margir ekki gera greinarmun á þjóðarstolti, þjóðrembu og kynþáttafordómum. Þjóðarstolt hefur ekki ollið neinum stríðum. Þú getur verið stoltur af þjóð þinni án þess að vilja ráðast gegn þeim sem eru ekki sammála þér. Þjóðernishyggja þarf heldur ekki að valda stríðum. Jónas Árnason, Tómas Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Heimastjórnarmenn og fleiri voru þjóðernissinnar. Upp á síðkastið hafa menn sem aðhyllast kynþáttatolla og fleira tekið hugtakið þjóðernissinnar upp á...