Ég meina nákvæmlega það sem ég sagði, þeir voru með virkilega leiðinlegar árásir á keppendur í Fegurðarsamkeppni Íslands sem mörgum fannst virkilega ómerkilegt og því var mótmælt, reyndar af miklu fleirum en femínistum, og þeir ákváðu því að loka síðunni í smá tíma og kenna femínistum um. Svo þegar þeir opnuðu aftur hétu þeir því að vinna að því að knésetja femínista á íslandi þannig að þetta ættu að vera skoðanabræður þínir. Hann er að gera grín að því að þú sért að væla undan því að konur...