Survivor 8 er núna á Miðvikudögum í U.s.a. þannig ekki fara á official heimasíðuna frá klukkan 01:00 aðfaranótt fimmtudags þangað til að þátturinn er sýndur hér á fróninu.
Reyndar verður Recap þáttur næst þannig að þetta skiptir engu máli þessa vikuna!!!