Þetta er líka rétt, en þeir kusu að nota ljótu og lítið notuðu útgáfuna, sem er frekar heimskulegt. Sé ekki af hverju þetta er ekki bara skrifað eins og algengast er að skrifa þetta. Svo er annað sem ég skil ekki. Það er af hverju þetta er rétt. Ég skil f-ið, en af hverju breytist stundum y í i og öfugt, milli tungumála. Til dæmis, af hverju heitir það piparmynta á íslensku en mint á ensku? Af hverju er kirkja á sænsku kyrka (og church á ensku, sem er rökrétt) en kirkja og kirke á íslensku...