Ég á tvo vini sem eru úti í Ástralíu núna, annað af þeim sem skiptinemi. Það sem ég hef heyrt mest frá þeim er að það sé allt of heitt þarna :) En það er bara árstíminn :P En þau eru bæði mjög ánægð, sú sem er skiptinemi lenti hjá mjög góðri fjölskyldu, hinn er bara hjá ættingjum sínum (hálfur Ástrali). En ég er viss um að það er mjög mismunandi eftir því hvar þú lendir, hvar í landinu og hjá hvernig fjölskyldu, eins og auðvitað alltaf. Í sambandi við tungumálið, þú ert náttúrulega í...