Misstu allir af þessu? Það var mikil umræða kringum dráttinn í 2. umferðina. Stýrihópurinn og RÚV voru búin að semja nýja reglu, að skólar í undanúrslitum mættu ekki mætast í 2. umferð næsta ár, en þeir fengu hana aldrei samþykkta, settu hana ekki niður á blað og enginn skóli fékk að vita um hana. Samt fóru þeir eftir henni og allt varð brjálað, nokkrir skólar ætluðu að draga sig úr keppni, einhverjir hótuðu að fara með þetta í fjölmiðla. Á endanum drógu RÚV aftur án þess að tala við...