Ég er að prufukeyra Safari netvafrann, og ég var að spá hvort það væri ekki hægt að nota auka tabs eins og í Firefox?
Ég veit að það er hægt að hægri smella (eða skrollarasmella) á linkinn og fara í ‘Open in a new tab’ en það virðist ekki hægt að ýta á takka og fá autt tab.
Veit einhver hvort það er möguleiki í Safari og hvar ég gæti sett það inná toolbar-inn minn?