Heyrðu, af því þetta er til umræðu og þú veist margt :) Ég hef lengi fengið hausverk vegna vöðvabólgu. Hinsvegar er ég nýlega farin að lagast af vöðvabólgunni en fá öðruvísi hausverki, þar sem mér líður eins og það sé of mikill þrýstingur í hausnum, ve mjög ljósfælin og þetta kemur í köstum. Heldurðu að þetta gæti verið mígreni? Þetta er nefnilega allt öðruvísi en hausverkurinn frá vöðvabólgu, bæði miklu ofar og framar og bara öðruvísi tilfinning. Og önnur spurning: Er nokkuð hægt að gera...