Ertu látinn skila inn þýðingum? Það er léleg kennsla. Maður græðir ekkert á því að kunna að þýða, það er markmiðið að skilja, ekki hugsa á tveimur tungumálum í einu :P Ég lendi alltaf í þessu. Ég er góð í málfræði en léleg í orðaforða og þótt ég viti flest almenn íslensk orð finnst mér svo erfitt að muna mörg þegar ég er að lesa ensku, heilinn er stilltur á ensku og erfitt að fara að blanda þessu saman :P Reyndar finnst mér ennþá erfiðara að þýða úr frönsku yfir á íslensku, því ég vil alltaf...