Veistu hvort það er mígreni ef ég fæ svona eins og bylgju af krampaverki í hausinn. Get ekki útskýrt það betur, en það er allt öðruvísi en annar hausverkur sem ég hef fengið, vöðvaverkur, þrýstingur, vatnsskortur … Ég nefnilega fór til læknis og sagði að ég héldi að þetta væru stressköst (var mjög stressuð þegar ég fékk svona köst, en samt ekki á meðan ég fékk köstin, þá var ég ekkert sérstaklega stressuð né róleg). Hann var hinsvegar ekkert viss en vissi samt ekkert hvað þetta gæti verið.