Með þetta fyrsta, að þurfa að gera jafnt með báðum fótum, þá er ég alveg eins! Þoli ekki að labba eftir gangstéttum þar sem það eru slétttölu skref milli strika, þá þarf ég að vanda mig að stíga með hinum fætinum. Ég geri þetta samt bara þegar ég er að labba ein og hef ekkert annað að hugsa um :P Þetta með að einhver deyji og einhver skeri þig á púls og allt það - það er slæmt. Ef þetta truflar þig mikið, ef þú getur ekki höndlað að brjóta “reglurnar” annað slagið, þá þarftu að kíkja til...